top of page
Suðurhella
Unnið var í að standsetja atvinnuhúsnæði þ.e. skrifstofurými á annarri hæð eldhúsi og salerni og einnig salerni á neðri hæð.
Viðarhöfði
Uppgerð á atvinnuhúsnæði.
Framkvæmdir voru gerðar á húsnæðinu, rifnir voru niður milliveggir og sprautuklefi.
Rafmagn var endurnýjað í húsnæðinu, stigi var lagfærður,ný gólfílögn og nýjar stórar hurðar endurnýjaðar.
Á efri hæð voru wc endurnýjuð, sett var upp ný elhúsinnrétting og parket. Bæði efri og neðri hæð máluð.
Gullhamrar
Jarðvinna, sökkuldúkur, veggir slípaðir, komið fyrir drenstútum og fleira. Viðgerð á loftræstikerfi.
Seljakirkja
Viðgerð og umskipti á gleri í turni
bottom of page