top of page

ENGJALAND 4

Selfossi

Um okkur

RENY ehf er alhliða byggingarverktaki, allt frá uppsteypu til innréttinga.

Verkefnin sem félagið hefur tekið að sér síðustu ár eru annars vegar viðhald og uppgerð á fasteignum fyrir einstaklinga og félög og hins vegar nýbyggingar.

 

Einnig leigjum við út girðingar til verkkaupa og annara. Rukkað er mánaðarlega í áskrift per einingu.

Félagið á vörubíl með krókheysi og krana. Við getum því séð um að flytja efni og losa gáma á verkstöðum

Reny_logo_svart_v.2-02.png

Verkefni

Bygging á 14 íbúða fjölbýlishúsi við Engjaland 4, Selfossi lauk haustið 2024. Um er að ræða 4 hæða hús ásamt bílastæðakjallara. 

Nánari upplýsingar má finna á www.engjaland.is

RENY og Kolviður

RENY ehf er með samning við Kolvið-sjóð varðar kolefnisbindingu. Eins og kemur fram í samningnum þá er markmiðið að binda kolefni – CO2 – sem til fellur vegna starfsemi RENY. Kolefnisbindingin á sér stað í gróðri, jarðvegi og landgræðslu sem Kolviður hefur umsjón með.

reny-kolviður-01.webp
bottom of page