top of page
Rétting og nýsmíði ehf er alhliða byggingarverktaki allt frá uppsteypu til innréttinga.
Verkefnin sem félagið hefur tekið að sér síðustu ár eru annars vegar viðhald og uppgerð á fasteignum fyrir einstaklinga og félög og hins vegar nýbyggingar.
Einnig leigjum við út girðingar til verkkaupa og annara. Rukkað er mánaðarlega í áskrift per einingu.
Félagið á vörubíl með krókheysi og krana. Við getum því séð um að flytja efni og losa gáma á verkstöðum
bottom of page